Tania Korolenko
Heima er best
Hvað í ósköpunum rekur flóttakonu frá stríðshrjáðu landi aftur til síns heima, í heimsókn? Og það á sjálfa Menningarnótt? Voru það föðurlandssvik að fara að heiman til að byrja með og er þá eðlilegt að vera með sektarkennd yfir að hafa komist burt? Já og hvers vegna þarf maður að vera með milljón á mánuði til að geta verið grænmetisæta á Íslandi? Hin úkraínska Tania Korolenko heldur áfram að leyfa lesendum Stundarinnar að kynnast lífi flóttakonu.