Móðursýkiskastið

Móðursýkiskastið
Ein var kölluð fíkill þegar hún lýsti óbærilegum líkamlegum kvölum. Síðar voru verkir hennar útskýrðir með kvíða. Önnur var sögð ímyndunarveik. Sú þriðja áhyggjurófa. Dóttir hennar, sem var með ógreint heilaæxli, fékk sama viðurnefni. Sögur þessara kvenna, kvenna sem hafa mætt daufum eyrum innan heilbrigðiskerfisins, eru sagðar í nýjum hlaðvarpsþáttum Heimildarinnar: Móðursýkiskastinu. Ragnhildur Þrastardóttir hefur umsjón með þáttaröðinni. Halldór Gunnar Pálsson hannaði stef og hljóðheim þáttanna.

Fylgja

Þættir

Varð skugginn af sjálfri sér
Móðursýkiskastið #6 · 36:27

Varð skugg­inn af sjálfri sér

„Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist“
Móðursýkiskastið #5 · 43:59

„Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist“

„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
Móðursýkiskastið #4 · 31:40

„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

Sárkvalin og sökuð um verkjalyfjafíkn
Móðursýkiskastið #3 · 13:49

Sár­kval­in og sök­uð um verkjalyfjafíkn

„Það var ekki hlustað á mig“
Móðursýkiskastið #2 · 1:10:00

„Það var ekki hlustað á mig“

Kallaðar ímyndunarveikar og áhyggjurófur
Móðursýkiskastið #1 · 27:00

Kall­að­ar ímynd­un­ar­veik­ar og áhyggjuróf­ur

Sýnishorn: Móðursýkiskastið
Móðursýkiskastið · 05:19

Sýn­is­horn: Móð­ur­sýkiskast­ið