3.445 tekjuhæstu Íslendingarnir

Hátekjulisti Heimildarinnar er ítarlegri en aðrir tekjulistar sem fjölmiðlar birta. Hann miðast ekki við handvalið úrtak, heldur eru tekjuhæstu 1% Íslendinga fundin með ítarlegri leit ritstjórnar. Auk þess tekur hann ekki eingöngu mið af launatekjum heldur einnig fjármagnstekjum, svo sem arðgreiðslum til eigenda fyrirtækja, en oft eru launatekjur lítill hluti raunverulegra tekna.

Allt landið

Tölurnar í listanum eru áætlaðar tekjur fyrir árið 2023, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti. Athugið að tekjur einstaklinga inni í samlagsfélögum birtast ekki á álagningaskrám. Einnig geta einstaklingar safnað auði innan einkahlutafélaga án þess að greiða hann út sem persónulegar tekjur. Smelltu á nöfnin til að sjá nánari upplýsingar.

1. Sigurjón Óskarsson
skipstjóri og fyrrverandi eigandi Óss

5.564.707.378 kr.

Fæðingardagur
3. maí 1945
Landshluti
Suðurland (1. sæti)
Sveitarfélag
Tekjuskattur 2023
0 kr. (3513. sæti)
Útsvar 2023
827.447 kr. (3313. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
1.222.995.580 kr. (1. sæti)
Launatekjur 2023
469.713 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
5.559.070.818 kr.
Heildarárstekjur 2023
5.564.707.378 kr.

2. Magnús R. Jónsson
stofnandi Garra, lést í mars 2023

3.548.706.227 kr.

Fæðingardagur
9. september 1936
Landshluti
Sveitarfélag
Garðabær (1. sæti)
Tekjuskattur 2023
22.644.830 kr. (79. sæti)
Útsvar 2023
19.550 kr. (3485. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
780.684.472 kr. (2. sæti)
Launatekjur 2023
11.704 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
3.548.565.782 kr.
Heildarárstekjur 2023
3.548.706.227 kr.

3. Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir
fyrrverandi fjármálastjóri og eigandi Óss, rek­ur heilsu­gæslu í Ku­bu­neh í Gamb­íu

2.668.586.624 kr.

Fæðingardagur
19. febrúar 1973
Landshluti
Suðurland (2. sæti)
Sveitarfélag
Tekjuskattur 2023
909.088 kr. (3160. sæti)
Útsvar 2023
1.226.398 kr. (3180. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
585.251.131 kr. (3. sæti)
Launatekjur 2023
696.184 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
2.660.232.414 kr.
Heildarárstekjur 2023
2.668.586.624 kr.

4. Viðar Sigurjónsson
skipstjóri og fyrrverandi eigandi Óss

2.613.985.941 kr.

Fæðingardagur
9. október 1965
Landshluti
Suðurland (3. sæti)
Sveitarfélag
Tekjuskattur 2023
0 kr. (3513. sæti)
Útsvar 2023
768.007 kr. (3328. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
573.925.943 kr. (4. sæti)
Launatekjur 2023
435.971 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
2.608.754.286 kr.
Heildarárstekjur 2023
2.613.985.941 kr.

5. Gylfi Sigurjónsson
skipstjóri og fyrrverandi eigandi Óss

2.602.682.403 kr.

Fæðingardagur
19. október 1966
Landshluti
Suðurland (4. sæti)
Sveitarfélag
Tekjuskattur 2023
10.387 kr. (3342. sæti)
Útsvar 2023
831.930 kr. (3311. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
571.343.367 kr. (5. sæti)
Launatekjur 2023
472.258 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
2.597.015.305 kr.
Heildarárstekjur 2023
2.602.682.403 kr.

6. Elías Skúli Skúlason
varaformaður stjórnar Play

1.702.505.189 kr.

Fæðingardagur
16. ágúst 1965
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (1. sæti)
Tekjuskattur 2023
8.251.062 kr. (1312. sæti)
Útsvar 2023
4.869.728 kr. (1361. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
367.282.891 kr. (7. sæti)
Launatekjur 2023
2.753.125 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
1.669.467.686 kr.
Heildarárstekjur 2023
1.702.505.189 kr.

7. Guðbjörg Astrid Skúladóttir
eigandi Klassíska listdansskólans

1.676.290.383 kr.

Fæðingardagur
8. október 1953
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (2. sæti)
Tekjuskattur 2023
520.322 kr. (3247. sæti)
Útsvar 2023
985.258 kr. (3264. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
367.313.350 kr. (6. sæti)
Launatekjur 2023
557.021 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
1.669.606.136 kr.
Heildarárstekjur 2023
1.676.290.383 kr.

8. Davíð Helgason
fjárfestir og stofnandi Unity

1.524.868.803 kr.

Fæðingardagur
10. október 1977
Landshluti
Sveitarfélag
Seltjarnarnes (1. sæti)
Tekjuskattur 2023
122.128.082 kr. (5. sæti)
Útsvar 2023
56.820.975 kr. (4. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
248.115.340 kr. (9. sæti)
Launatekjur 2023
33.089.317 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
1.127.797.000 kr.
Heildarárstekjur 2023
1.524.868.803 kr.

9. Sigurður Gísli Pálmason
fjárfestir og annar aðaleigandi IKEA á Íslandi

1.446.252.008 kr.

Fæðingardagur
13. ágúst 1954
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (3. sæti)
Tekjuskattur 2023
4.607.070 kr. (2049. sæti)
Útsvar 2023
3.675.321 kr. (1921. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
312.689.888 kr. (8. sæti)
Launatekjur 2023
2.077.861 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
1.421.317.673 kr.
Heildarárstekjur 2023
1.446.252.008 kr.

10. Haraldur Ingi Þorleifsson
stofnandi Ueno og fyrrverandi starfsmaður Twitter/X

1.312.992.816 kr.

Fæðingardagur
2. ágúst 1977
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (4. sæti)
Tekjuskattur 2023
408.387.849 kr. (1. sæti)
Útsvar 2023
192.140.447 kr. (1. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2023
2.081.633 kr. (1929. sæti)
Launatekjur 2023
108.627.571 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2023
9.461.968 kr.
Heildarárstekjur 2023
1.312.992.816 kr.