Móðursýkiskastið

„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

Elísa Ósk Lína­dótt­ir, formaður PCOS samtakanna, var 19 ára þeg­ar kven­sjúk­dóma­lækn­ir greindi hana með PCOS og sagði henni að drífa í barneign­um. Eng­ar ráð­legg­ing­ar um henn­ar eig­in heilsu fylgdu og Elísa fór af stað í frjó­sem­is­með­ferð­ir. „Ég óska engum að ganga í gegnum þetta svona,“ segir Elísa sem er viðmælandi í fjórða þætti Móðursýkiskastsins. Ragnhildur Þrastardóttir hefur umsjón með þáttaröðinni. Halldór Gunnar Pálsson hannaði stef og hljóðheim þáttanna. Þátturinn í heild sinni er aðeins aðgengilegur áskrifendum Heimildarinnar. Áskrift má nálgast á heimildin.is/askrift.
· Umsjón: Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
    Þjóðhættir #69 · 48:49

    Reð­ursafn­ið, gesta­bæk­ur og torf­bæ­ir

    Að setja plástur á sárið firrir okkur ekki ábyrgð
    Sif · 04:01

    Að setja plást­ur á sár­ið firr­ir okk­ur ekki ábyrgð

    Fjárréttir á Íslandi fyrr og nú
    Þjóðhættir #68 · 19:16

    Fjár­rétt­ir á Ís­landi fyrr og nú

    Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
    Eitt og annað · 05:56

    Stol­ið fyr­ir millj­ón­ir á hverj­um degi

    Loka auglýsingu