Samtal við samfélagið

Mennt­un og ójöfn­uð­ur

Samtal við samfélagið, hlaðvarp félagsfræðinnar, snýr aftur eftir langt hlé. Við kynnum David Reimer, prófessor í félagsfræði og menntavísindum, en hann er gengin til liðs við hlaðvarpið. Í þessum þætti spjallar hann við Michelle Jackson, dósent í félagsfræði við Stanford háskólann í Bandaríkjunum. Hún er í ráðgjafanefnd stórs evrópsks rannsóknarverkefnis sem David leiðir og var í heimsókn hér á landi í september síðastliðnum, en þá var viðtalið tekið. Í rannóknum sínum beinir Michelle sjónum að menntun og ójöfnuði. Þau David og Michelle fara yfir víðan völl í samtali sínu, þar sem þau ræða meðal annars um nýja bók hennar sem skoðar breytingar í verkaskiptingu síðastliðin 150 ár með áherslu á kennaragreinar, en koma líka inn á stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna í nóvember.
· Umsjón: Kjartan Páll Sveinsson, Sigrún Ólafsdóttir

Educational inequalities

After a longer break, Samtal við Samfélagið, the sociology podcast is back. We introduce David Reimer, a professor of Sociology of Education at the University of Iceland as one of the new hosts along with the established crew. In this podcast, he chats with Michelle Jackson, Associate Professor of Sociology at Stanford University in the United States. Michelle is an advisory board member of David's large scale European Research Council project who visisted Iceland last September, when this podcast was recorded. Michelle research interests lie in the sociology of education and social inequality. David and Michelle discuss multiple topics includine her new book in which she examines changes in the division of labor over the past 150 year - with particular focus on the teaching profession, as well as the political climate in the U.S. leading up to the presidential elections in November.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Keisaraynjan sem hvarf
    Flækjusagan · 12:19

    Keis­araynj­an sem hvarf

    Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“
    Eitt og annað · 07:09

    Draum­ur­inn um Græn­land: „Make Green­land great again“

    Nauðgunargengi norðursins
    Sif · 06:53

    Nauðg­un­ar­gengi norð­urs­ins

    Síðari hluti annáls frá Úkraínu: Staðan á vígvellinum
    Úkraínuskýrslan #22 · 21:02

    Síð­ari hluti ann­áls frá Úkraínu: Stað­an á víg­vell­in­um