Móðursýkiskastið

Sár­kval­in og sök­uð um verkjalyfjafíkn

Þegar Karen Ösp Friðriksdóttir lá sárkvalin á kvennadeild Landspítala árið 2019 var hún sökuð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá verið verkjuð síðan hún var níu ára. Geðlæknir leiddi að því líkum að verkir hennar tengdust gervióléttu. Tveimur árum síðar fékk hún loks staðfestingu á því að hún væri með líkamlegan sjúkdóm. Hún vonar að heilbrigðiskerfið og samfélagið læri af hennar sögu. Ragnhildur Þrastardóttir hefur umsjón með þáttaröðinni. Halldór Gunnar Pálsson hannaði stef og hljóðheim þáttanna. Þátturinn í heild sinni er aðeins aðgengilegur áskrifendum Heimildarinnar. Áskrift má nálgast á heimildin.is/askrift.
· Umsjón: Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
    Sif · 05:21

    Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

    Sendillinn sem hvarf
    Sif · 07:24

    Send­ill­inn sem hvarf

    Innflytjendur á Íslandi
    Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

    Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

    Færri vilja kunna brauð að baka
    Eitt og annað · 07:49

    Færri vilja kunna brauð að baka