Streymi
Almar les upp úr nýrri bók
Almar Steinn Atlason varð þjóðþekktur árið 2015 sem Almar í kassanum eftir að hann dvaldi nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum. Hann var að senda frá sér skáldsöguna Mold er mold - Litla systir mín fjöldamorðinginn. Hann les upp úr bókinni í beinu streymi sem hefst um klukkan 18 í dag.
Athugasemdir