Sif #3406:18
Tóm skrifstofa í Trumpískri kosningabaráttu
Donald Trump ræðst gjarnan á fjölmiðla. Hann segist með því vilja gera þá tortryggilega svo enginn trúi neikvæðum fréttum um sig. Óskandi er að komandi kosningabarátta á Íslandi verði ekki háð undir Trumpískum áhrifum. Það eru nefnilega ekki aðeins miðlarnir sem skapa vandann heldur liggur sökin jafnt hjá þeim sem flytur boðskapinn.
Athugasemdir