Sif #3005:51
Ráð handa Sjálfstæðisflokknum
Sjálfstæðismenn telja flestir fylgistap flokksins tengjast pólitískum andstæðingum sem þeir sitja með í ríkisstjórn. Verið getur þó að það séu ekki andstæðingarnir heldur einmitt vinirnir sem eru vandamálið.
Athugasemdir