Úkraínuskýrslan

Fjöl­býl­is­hús féll sam­an

Óskar Hallgrímsson er á vettvangi þar sem fjölbýlishús féll saman í árásum Rússa og fer á barnaspítala skömmu eftir að Rússar vörpuðu sprengju á hann. Nær allar deildir eru skemmdar eða illa farnar. Börn eru blóðug og grátandi. Algjört helvíti, er lýsing lækna á ástandinu.
· Umsjón: Óskar Hallgrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Emilia Pérez
    Paradísarheimt #20 · 31:41

    Em­ilia Pér­ez

    Sú fagra kemur í heimsókn
    Flækjusagan · 11:45

    Sú fagra kem­ur í heim­sókn

    Söguleg stund í Danmörku
    Eitt og annað · 09:57

    Sögu­leg stund í Dan­mörku

    Dýrlingurinn með hnútasvipuna
    Flækjusagan · 10:55

    Dýr­ling­ur­inn með hnúta­svip­una