Þáttur08:49

„Ég hef misst svo marga“

Sayed Khanog­hli er tví­tug­ur strák­ur á Ís­landi sem kom sem flótta­mað­ur frá Af­gan­ist­an, þar sem fjöl­skylda hans barð­ist gegn hug­mynda­fræði talib­ana og varð fyr­ir ít­rek­uð­um árás­um vegna þess. Nú er hann fast­ur í mar­tröð þar sem hann ótt­ast um af­drif sinna nán­ustu ætt­menna og biðl­ar til ís­lenskra stjórn­valda að sækja af­gansk­ar fjöl­skyld­ur.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Kappræður í Tjarnarbíó
Pressa · 1:29:00

Kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó

Flökkusögur og orðrómur um flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi
Þjóðhættir #57 · 26:43

Flökku­sög­ur og orð­róm­ur um flótta­fólk og um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi

„Ég er að leggja allt undir“
Formannaviðtöl #6 · 1:11:00

„Ég er að leggja allt und­ir“

Tími jaðranna er ekki núna
Formannaviðtöl #7 · 41:36

Tími jaðr­anna er ekki núna