Þáttur08:49
„Ég hef misst svo marga“
Sayed Khanoghli er tvítugur strákur á Íslandi sem kom sem flóttamaður frá Afganistan, þar sem fjölskylda hans barðist gegn hugmyndafræði talibana og varð fyrir ítrekuðum árásum vegna þess. Nú er hann fastur í martröð þar sem hann óttast um afdrif sinna nánustu ættmenna og biðlar til íslenskra stjórnvalda að sækja afganskar fjölskyldur.
Athugasemdir