Þáttur08:49

„Ég hef misst svo marga“

Sayed Khanog­hli er tví­tug­ur strák­ur á Ís­landi sem kom sem flótta­mað­ur frá Af­gan­ist­an, þar sem fjöl­skylda hans barð-
ist gegn hug­mynda­fræði talib­ana og varð fyr­ir ít­rek­uð­um árás­um vegna þess. Nú er hann fast­ur í mar­tröð þar sem
hann ótt­ast um af­drif sinna nán­ustu ætt­menna og biðl­ar til ís­lenskra stjórn­valda að sækja af­gansk­ar fjöl­skyld­ur.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Kókaín, bananar og ferðatöskur
Eitt og annað · 07:56

Kókaín, ban­an­ar og ferða­tösk­ur

Krafa um þögla samstöðu
Sif · 07:49

Krafa um þögla sam­stöðu

Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Sif · 06:57

Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?