Podkastalinn

Beygl­an í rjóðr­inu?

Gauti og dóttir hans lenda í hremmingum í elliðarárdalnum sem á orðið meira sameiginlegt með aðstæðum í i am legend með big willie en grænu fjölskylduvænu svæði á besta stað í Reykjavík. Við fáum að heyra frásögn af því og allar vekjaraklukkurnar í símanum hans Gauta. Félagarnir lesa og svara fyrirspurnum frá nokkrum hlustendum og verða meira að segja pínu alvarlegir á köflum.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Sif · 06:57

Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf