Podkastalinn

Beygl­an í rjóðr­inu?

Gauti og dóttir hans lenda í hremmingum í elliðarárdalnum sem á orðið meira sameiginlegt með aðstæðum í i am legend með big willie en grænu fjölskylduvænu svæði á besta stað í Reykjavík. Við fáum að heyra frásögn af því og allar vekjaraklukkurnar í símanum hans Gauta. Félagarnir lesa og svara fyrirspurnum frá nokkrum hlustendum og verða meira að segja pínu alvarlegir á köflum.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tuð blessi kappræður í Tjarnarbíó!
Tuð blessi Ísland #6 · 1:04:00

Tuð blessi kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó!

Kappræður í Tjarnarbíó
Pressa · 1:29:00

Kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó

Flökkusögur og orðrómur um flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi
Þjóðhættir #57 · 26:43

Flökku­sög­ur og orð­róm­ur um flótta­fólk og um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi

„Ég er að leggja allt undir“
Formannaviðtöl #6 · 1:11:00

„Ég er að leggja allt und­ir“