Podkastalinn

Ridd­ar­ar Pod­kastal­ans

Afhverju rukka tannlæknar svona sturlaðar upphæðir fyrir að putta mann í munninn? Er tannlæknirinn þinn mögulega goth undir hvíta gallanum. Gauti segir frá því þegar hann fór í covid test og var svo skammaður af sjö manneskjum í Melabúðinni fyrir að vera tillitslaus asni. Strákarnir fara yfir innsend skilaboð frá riddurum kastalans og reyna að ráða úr misgáfulegum málefnum sem berast þangað inn.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Sif · 06:57

Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf