Podkastalinn

Tréhús Skelf­ing­ar

Þátturinn er með sérstöku hrekkjavökusniði og ræða félagarnir einungis það sem vekur að þeirra mati ugg og óhug, t.d. kolkrabba, flugvélar, bandorma og steypireyð. Öskudagurinn er cancelled því þetta er miklu skemmtilegri en fyrst og fremst praktískari hefð.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Sif · 06:57

Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf