Podkastalinn

Par­kour hass­haus­inn

Orkudrykkir eru ágætir upp í mann og inni í manni en hvernig eru þeir á manni? Gauti kannar málið. Strákarnir fjalla um íþróttaálfinn, þann upprunalega, ekki straumlínulaga ofurmennið heldur mannlega parkour hasshausinn og baráttu hans við reiðmenn endalokanna: innipúkann, nammigrísinn, símalínuna, nískupúkann og leiðtoga þeirra, stirðu stelpuna. Svo tala þeir um hvað nýja 21 savage platan er geggjuð.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Sif · 03:49

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir