Podkastalinn

17 mín­útna sleik­ur

Þessa dagana valsa menn um ganga kastalans fullir sjálfstrausts í snjóhvítum buxum. Það eru ekki einu sinni vasar á þeim, síminn og veskið eru bara einhverstaðar. Enginn hefur áhyggjur af neinu. Gauti lætur skoða á sér skinnhellirinn og Arnar fer í 17 mínútna sleik sem er met. Þetta og svo margt fleira, t.d. jólin og blaut föt.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Ein af þessum sögum
Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

Ein af þess­um sög­um

Eigum við bara að láta slíkt viðgangast?
Sif · 06:16

Eig­um við bara að láta slíkt við­gang­ast?

Árásin aðfararnótt 17. júní
Úkraínuskýrslan #31 · 11:41

Árás­in að­far­arnótt 17. júní

„Þessi kona er rugluð“
Sif · 05:54

„Þessi kona er rugl­uð“