Podkastalinn

17 mín­útna sleik­ur

Þessa dagana valsa menn um ganga kastalans fullir sjálfstrausts í snjóhvítum buxum. Það eru ekki einu sinni vasar á þeim, síminn og veskið eru bara einhverstaðar. Enginn hefur áhyggjur af neinu. Gauti lætur skoða á sér skinnhellirinn og Arnar fer í 17 mínútna sleik sem er met. Þetta og svo margt fleira, t.d. jólin og blaut föt.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Sif · 03:49

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir