Podkastalinn

Hoja Högg

Stákarnir fara yfir allskonar lítil mál í þessum risastóra þætti. Hver vann munnlegu karate keppnina? Hvað kom fyrir Gauta þegar hann reyndi fyrir sér í fimleikum og afhverju í fjandanum var Arnar sem enginn veit hver er að gera fuglahljóð á laugarveginum. Öllum þessum spurningum er svarað í þessum þætti af Podkastalanum.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Ein af þessum sögum
Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

Ein af þess­um sög­um

Eigum við bara að láta slíkt viðgangast?
Sif · 06:16

Eig­um við bara að láta slíkt við­gang­ast?

Árásin aðfararnótt 17. júní
Úkraínuskýrslan #31 · 11:41

Árás­in að­far­arnótt 17. júní

„Þessi kona er rugluð“
Sif · 05:54

„Þessi kona er rugl­uð“