Podkastalinn

Hoja Högg

Stákarnir fara yfir allskonar lítil mál í þessum risastóra þætti. Hver vann munnlegu karate keppnina? Hvað kom fyrir Gauta þegar hann reyndi fyrir sér í fimleikum og afhverju í fjandanum var Arnar sem enginn veit hver er að gera fuglahljóð á laugarveginum. Öllum þessum spurningum er svarað í þessum þætti af Podkastalanum.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Sif · 06:57

Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf