Podkastalinn

Hryll­ing­ur í Hag­kaup

Gauti er testaður af sjálfum djöflinum í jarðneska himnaríkinu sem bílastæðið við Eiðistorg síðdegis á föstudegi í rigningu er. Í leiðinni lærir hann margt um sjálfan sig. Í umferðinni er maður samt testaður af fleirum en djöflinum sjálfum, venjulegu fólki fyrst og fremst, og þá er ágætt að þekkja óskrifuðu reglurnar sem tengjast bílum, flautum, framúrakstri, lögreglunni, akreinum, road rage og puttaferðalöngum. Í raun fer allur þátturinn óvart í að ærast yfir bílatengdu efni. Afsakið það.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Sif · 03:49

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir