Podkastalinn

Svepp­ir og plöm­mer

Gauti er farinn að hafa verulegar áhyggjur af öllum þessum tekjumissi sem fylgir reglum og bönnum tengdum covid en deyr ekki ráðalaus og snýr sér að flugvélabraski. Strákarnir eru sammála um að það sé allavega betri fjárfesting en skafmiðar og spilakassar. Enn og aftur og ekki í seinasta skipti tala þeir um að brenna í sjálfsskaparvítinu sem öll símanotkun er en þessi hraða tækniframþróun er samt ekki öll sem verst því t.d. eru róbottar mjög nettir og til margs nýtilegir.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Sif · 03:49

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir