Þáttur1:27:00

Hver vill búa á hrika­legu jök­ulskeri?

Í sumar gekk fjölþjóðlegur hópur náttúrufræðinga yfir Breiðamerkurjökul og upp í afskekktu jökulskerin Esjufjöll. Þau voru þangað komin til að skoða hvernig líf þróast og tekur land undan hopandi jöklum landsins. Esther Jónsdóttir, blaðamaður Heimildarinnar fylgdi hópnum og lærði um áhrif loftslagsbreytinga á jökla og gróður, kynlegar lífverur og nýjar vísindalegar uppgötvanir. Viðmælendur eru Bjarni Diðrik Sigurðsson, Starri Heiðmarsson, María Rúnarsdóttir, Julia Brzukcy, Theresa Strobel, Aleks Czarny og Nathan Christmas.
· Umsjón: Esther Jónsdóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Þess vegna ættir þú að lesa eitthvað annað en þennan pistil
    Sif · 04:25

    Þess vegna ætt­ir þú að lesa eitt­hvað ann­að en þenn­an pist­il

    Á slóðum þjóðlagatónlistar, þjóðdansa og þjóðernis
    Þjóðhættir #70 · 39:36

    Á slóð­um þjóðlaga­tón­list­ar, þjóð­dansa og þjóð­ern­is

    Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
    Eitt og annað · 12:12

    Eitt þekkt­asta skip í sögu Dan­merk­ur

    Það sem enginn segir á dánarbeði
    Sif · 04:02

    Það sem eng­inn seg­ir á dán­ar­beði