Streymi

Af­mæl­is­fund­ur Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

Mikilvægi samkeppninnar - Hvað getum við lært af reynslunni og hvert skal stefna? Samkeppniseftirlitið býður til opins fundar í Hörpu miðvikudaginn 22. október.

Í tilefni af 20 ára afmæli Samkeppnieftirlitsins býður stofnunin til opins fundar í Hörpu miðvikudaginn 22. október nk. kl. 13:00.

Á fundinum verður m.a. fjallað um:

  • reynslu af framkvæmd samkeppniseftirlits í Evrópu,
  • helstu áskoranir í baráttunni gegn samráði, misnotkun á markaðsráðandi stöðu og skaðlegum samrunum,
  • þýðingu samkeppnisreglna EES-samningsins,
  • leiðir til að efla samkeppni heima fyrir og jafnframt styrkja samkeppnishæfni erlendis,
  • tengsl samkeppni og atvinnustefnu.

Dagskrá

  • 12:30–13:00 Skráning
  • 13:00–13:10 Opnunarávarp - atvinnuvegaráðherra
  • 13:10–13:15 Samkeppniseftirlitið í 20 ár – Myndband
  • 13:15–13:40 Framsaga I: Natalie Harsdorf, forstjóri samkeppniseftirlitsins í Austurríki
  • 13:40–14:05 Framsaga II: Páll Hreinsson, forseti EFTA-dómstólsins
  • 14:05–14:25 Kaffihlé
  • 14:25–14:50 Framsaga III: Tommaso Valletti, prófessor við Imperial College London og fyrrverandi aðalhagfræðingur samkeppnisdeildar framkvæmdastjórnar ESB
  • 14:50–15:30 Pallborð I: Natalie Harsdorf, Páll Hreinsson, Tommaso Valletti og Páll Gunnar Pálsson
  • 15:30-16:20 Pallborð II (á íslensku): Halla Gunnarsdóttir, Ólafur Stephensen, Breki Karlsson, Sigríður Margrét Oddsdóttir, Páll Gunnar Pálsson
  • 16:20-16:30 Lokaorð
  • 16:30–18:30 Móttaka

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Þess vegna ættir þú að lesa eitthvað annað en þennan pistil
    Sif · 04:25

    Þess vegna ætt­ir þú að lesa eitt­hvað ann­að en þenn­an pist­il

    Á slóðum þjóðlagatónlistar, þjóðdansa og þjóðernis
    Þjóðhættir #70 · 39:36

    Á slóð­um þjóðlaga­tón­list­ar, þjóð­dansa og þjóð­ern­is

    Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
    Eitt og annað · 12:12

    Eitt þekkt­asta skip í sögu Dan­merk­ur

    Það sem enginn segir á dánarbeði
    Sif · 04:02

    Það sem eng­inn seg­ir á dán­ar­beði