Sif06:35
Til minningar um ódæðisverk
Á tímum uppgangs öfgahægrisins megum við ekki við því að afmá ummerki um ein mestu ódæðisverk mannkyns. Fyrst við gátum tekið upp Valentínusardaginn hljótum við að geta sett alþjóðlegan minningardag um helförina í dagatalið eins og aðrir.
Athugasemdir