Þegar myrkrið mætir börnunum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar myrkr­ið mæt­ir börn­un­um

Við ætl­uð­um okk­ur það kannski ekki en fram­tíð­ar­sýn­in sem við skild­um eft­ir okk­ur fyr­ir næstu kyn­slóð­ir er ansi myrk. Við höf­um enn tæki­færi til að breyta henni, en ís­lensk­ir stjórn­mála­menn hafa líka séð tæki­fær­in til að hagn­ast á ógn­inni. Nú stönd­um við frammi fyr­ir ákvörð­un, á tíma þeg­ar það þyk­ir „gróða­væn­legt að láta jörð­ina fara til hel­vít­is“.
Niðursveifla og hvað svo?
Oddný G. Harðardóttir
PistillRíkisfjármál

Oddný G. Harðardóttir

Nið­ur­sveifla og hvað svo?

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, seg­ir að rík­is­stjórn­in brjóti lög um op­in­ber fjár­mál ef hún ætli að ganga á fjár­laga­af­gang­inn við þær að­stæð­ur sem nú eru uppi. „Hún þarf ann­að­hvort að breyta lög­un­um áð­ur en hún ákveð­ur að ganga á af­gang­inn – eða bregð­ast við á tekju- og út­gjalda­hlið rík­is­fjár­mála.“
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
Bryndís Silja Pálmadóttir
Pistill

Bryndís Silja Pálmadóttir

Sam­visku­laus Söngv­akeppni með einni fána­sveiflu

„Er eitt­hvað rót­tækt við að halda á fána sem þér hef­ur ekki ver­ið rétt­ur?“ spyr vara­formað­ur Fé­lags­ins Ís­land-Palestína, Bryn­dís Silja Pálma­dótt­ir. Hat­ari hafi af­vega­leitt alla raun­veru­lega um­ræðu um hvort það sé sið­ferð­is­lega rétt að taka þátt í keppni sem er hald­in í landi sem stund­ar ólög­legt her­nám.
Hafa eldri borgarar afl?
Margrét Sölvadóttir
Pistill

Margrét Sölvadóttir

Hafa eldri borg­ar­ar afl?

Í að­drag­anda kjara­samn­inga, þar sem lífs­kjara­samn­ing­ur leit dags­ins ljós, þótti eldri borg­ur­um lít­ið vera tek­ið á lífs­kjör­um þeirra. Ekki er hins veg­ar von á að rík­is­stjórn­in hlusti á kröf­ur eldri borg­ara, þeg­ar skiln­ing­ur fjár­mála­ráð­herra er sá að eldri­borg­ar­ar hafi aldrei haft það betra í allri lýð­veld­is­sög­unni. Eldri borg­ara skort­ir eld­huga í for­yst­una.

Mest lesið undanfarið ár