Árið 2020 var erfitt, en var 1920 einhver barnaleikur?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ár­ið 2020 var erfitt, en var 1920 ein­hver barna­leik­ur?

Í ág­úst 2013 bað Mika­el Torfa­son rit­stjóri Frétta­blaðs­ins mig að skrifa viku­lega pistla í blað­ið um sögu­leg efni. Þarna varð til greina­flokk­ur­inn Flækj­u­sög­ur, sem ég hef haft mikla ánægju af að halda úti og vona að les­end­ur hafi einnig gam­an af.  Í nóv­em­ber 2015 fluttu Flækj­u­sög­urn­ar heim­ili sitt og varn­ar­þing yf­ir á Stund­ina, sem hef­ur hýst þær síð­an, og á...
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.
Úrræði örvirkja
Didda Jónsdóttir
PistillUppgjör 2020

Didda Jónsdóttir

Úr­ræði ör­virkja

Sig­ur­laug Didda Jóns­dótt­ir skáld, eða Didda eins og hún er köll­uð af flest­um, hef­ur unn­ið sem sjálf­boða­liði í Hóla­valla­kirkju­garði á ár­inu. Þar tín­ir hún upp síga­rett­ustubba og þus­ar við unga fólk­ið sem kem­ur þang­að til að reykja síga­rett­ur og fatta líf­ið, en sem ung­ling­ur var hún ein þeirra. Hún hef­ur hætt að reykja en hætt­ir aldrei að reyna að fatta líf­ið.
Saman getum við allt
PistillUppgjör 2020

Guðný Jóna Guðmarsdóttir

Sam­an get­um við allt

Guðný Jóna Guð­mars­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og sjálf­boða­liði Rauða kross­ins, hef­ur tek­ist á við tvenns kon­ar veik­indi á ár­inu með kær­leika og styrk að leið­ar­ljósi. Eig­in­mað­ur henn­ar hef­ur þurft að tak­ast á við al­var­leg veik­indi en þar að auki hef­ur Guðný var­ið nær öll­um sín­um stund­um í Far­sótt­ar­hús­inu þar sem hún hjúkr­ar fólki sýktu af Covid-19.

Mest lesið undanfarið ár