Atvinnuleysið lenti á þeim verr settu
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

At­vinnu­leys­ið lenti á þeim verr settu

Rann­sókn sýn­ir hvernig at­vinnu­leysi fylg­ist að með fjöl­breytt­um skorti í lífi fólks. At­vinnu­laus­ir eru ólík­legri til að hafa tek­ið sér gott sum­ar­frí ár­in á und­an, þeir eru lík­legri til dep­urð­ar og helm­ing­ur at­vinnu­lausra eiga erfitt með að ná end­um sam­an. Vís­bend­ing­ar eru um að þeir sem voru í veik­ustu stöð­unni verði frek­ar at­vinnu­laus­ir í Covid-krepp­unni.
Heyrðist ekki í henni?
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Heyrð­ist ekki í henni?

Skýr af­staða var tek­in þeg­ar fyrstu frá­sagn­ir bár­ust af harð­ræði á vistheim­il­un­um Varp­holti og Laugalandi. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu lýsti fullu trausti á hend­ur með­ferð­ar­full­trú­an­um. Eft­ir sat stelpa furðu lost­in, en hún lýs­ir því hvernig hún hafði áð­ur, þá sautján ára göm­ul, safn­að kjarki til að fara á fund for­stjór­ans og greina frá slæmri reynslu af vistheim­il­inu.
Verðirnir og varðmenn þeirra
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillMorð í Rauðagerði

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verð­irn­ir og varð­menn þeirra

Það er und­ar­legt að at­hygli stjórn­mála­manna eft­ir morð­ið í Rauða­gerði skuli bein­ast að því hvort lög­regl­an þurfi ekki fleiri byss­ur. Margt bend­ir til að sam­starf lög­reglu við þekkt­an fíkni­efna­sala og trún­að­arleki af lög­reglu­stöð­inni sé und­ir­rót morðs­ins. Af hverju vek­ur það ekki frek­ar spurn­ing­ar?

Mest lesið undanfarið ár