Leiðbeiningar fyrir áskriftarkaup og virkjun þegar greiddra áskrifta:
1. Fyrst þarf að stofna notanda. Það er hægt að gera undir fréttum, á innskráningarsíðunni eða á heimildin.is/askrift. Tvær leiðir eru til þess:
A) Skráir þig inn með facebook aðgangi þínum.
B) Smellir á „nýskráning“ og velur þér sjálf(ur) notendanafn og lykilorð.
2. Þegar notandi hefur verið stofnaður fást tvær heilar áskriftargreinar á mánuði. Kaupa þarf áskrift á 3.990 krónur eða 4.690 krónur til að fá fullan aðgang. Smelltu á hnappinn „Áskrift”, sem finna má efst, hægra megin á síðunni. Ef einhver vafi er má fara beint inn á heimildin.is/askrift.
Þar fyllir þú út allar línur og þegar þú kemur að áskriftarleið, velur þú eftir því hvort þú hefur þegar keypt áskrift eða ekki, og þar með hvort þú ert að staðfesta og virkja þegar keypta áskrift. Ef um er að ræða ný áskriftarkaup er viðeigandi áskriftarleið valin.
Vinsamlegast sendu athugasemd á kvortun@heimildin.is ef vandamál kemur upp við skráninguna.