Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sameinaða útgáfufélagið leitar að umsjónarmanni sérblaða. Efnistök sérblaða sem fylgja Heimildinni eru meðal annars menning, hönnun, heimilislíf, frístundir, ferðalög og starfsframi. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli skipulags- og samskiptafærni, auk ritfærni og góðrar íslenskukunnáttu.
Hlutastarf eða verktaka koma einnig til greina.
Starfsstöð er í miðborg Reykjavíkur.
Umsóknarfrestur er til 20. mars 2025.