Áskrift hefur áhrif
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku.
Sameinaða útgáfufélagið auglýsir lausa stöðu í auglýsingasölu fyrir vikulega prentúgáfu Heimildarinnar.
Í starfinu felst umsjón með sölustarfi, samskipti við birtingastofur og markaðsdeildir viðskiptavina og markaðssetning miðilsins á auglýsingamarkaði. Reynsla af starfi við auglýsingabirtingar er nauðsynleg.
Starfið er tækifæri til að koma beint að þróun og vexti fjölmiðlafyrirtækis í dreifðu eignarhaldi sem vinnur að óháðri fréttamiðlun.
Um er að ræða fullt starf á skrifstofu félagsins í miðborg Reykjavíkur.