Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sameinaða útgáfufélagið auglýsir lausa stöðu í auglýsingasölu fyrir vikulega prentúgáfu Heimildarinnar.
Í starfinu felst umsjón með sölustarfi, samskipti við birtingastofur og markaðsdeildir viðskiptavina og markaðssetning miðilsins á auglýsingamarkaði. Reynsla af starfi við auglýsingabirtingar er nauðsynleg.
Starfið er tækifæri til að koma beint að þróun og vexti fjölmiðlafyrirtækis í dreifðu eignarhaldi sem vinnur að óháðri fréttamiðlun.
Um er að ræða fullt starf á skrifstofu félagsins í miðborg Reykjavíkur.