Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Heimildin óskar eftir því að ráða öfluga blaðamenn. Nauðsynleg skilyrði fyrir starfinu eru meðal annars góð íslenskukunnátta, mikil samskiptahæfni, vandvirk og snörp vinnubrögð og góð almenn þekking á samfélagsmálum. Reynsla af blaðamennsku er kostur.