Áskrift hefur áhrif
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku.
Heimildin óskar eftir því að ráða öfluga blaðamenn. Nauðsynleg skilyrði fyrir starfinu eru meðal annars góð íslenskukunnátta, mikil samskiptahæfni, vandvirk og snörp vinnubrögð og góð almenn þekking á samfélagsmálum. Reynsla af blaðamennsku er kostur.