Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Heimildin auglýsir eftir blaðamönnum í fréttaskrif á vefritstjórn.
Starfið snýr að daglegri fréttavinnslu um málefni og atburði líðandi stundar. Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi í 100% stöðu, en einnig eru í boði hlutastörf. Starfað er á skrifstofu Heimildarinnar í Aðalstræti 2 í Reykjavík.
Hæfniskröfur eru meðal annars góð íslenskukunnátta, ritvinnslufærni og skilningur á helstu málefnum samtímans.