Laus störf

Blaðamaður á vefritstjórn

Heimildin auglýsir eftir blaðamönnum í fréttaskrif á vefritstjórn.

Starfið snýr að daglegri fréttavinnslu um málefni og atburði líðandi stundar. Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi í 100% stöðu, en einnig eru í boði hlutastörf. Starfað er á skrifstofu Heimildarinnar í Aðalstræti 2 í Reykjavík.

Hæfniskröfur eru meðal annars góð íslenskukunnátta, ritvinnslufærni og skilningur á helstu málefnum samtímans.


Umsóknarform