Samkvæmt stofnsamþykktum Heimildarinnar birta ritstjórar hagsmunatengsl sín með sambærilegum hætti og alþingismenn gera. Hagsmunaskráning Heimildarinnar er hins vegar ítarlegri en skráning hagsmuna þingmanna, þar sem bæði er tekið til lána og svo pólitískrar fortíðar. Heimildin er eini íslenski fjölmiðillinn sem birtir hagmsunatengsl með slíkum hætti.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.