Morgunpósturinn Heimildarinnar er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu. Pósturinn berst alla morgna, nema á sunnudögum, svo hægt er að kynna sér málin með morgunkaffinu.
Einfalt er að fylla inn reitina hér að ofan og smella á „Senda skráningu“. Þá ætti þér að berast tölvupóstur þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna. Þá ætti þér að berast skeyti sex morgna vikunnar.
Hvers vegna birtist pósturinn ekki í innhólfinu?
Þeir sem skoða póstinn sinn á gmail.com gætu þurft að leita að póstinum undir „Promotions“ en ekki í innhólfinu. Google flokkar fjöldapósta sérstaklega sem auglýsingar. Einfalt er að draga póstinn yfir í rétt hólf til að breyta flokkuninni.