Hátekjulistinn 2023
10 tekjuhæstu
1
Pétur Hafsteinn Pálsson forstjóri Vísis og fyrrverandi eigandi
4.088.798.702 kr.
2
Sveinn Ari Guðjónsson starfsmaður Vísis og maki fyrrverandi eiganda
3.232.519.540 kr.
3
Ágúst Þór Ingólfsson starfsmaður Vísis og maki fyrrverandi eiganda
3.232.243.155 kr.
4
Svanhvít Daðey Pálsdóttir fyrrverandi eigandi Vísis
3.223.344.212 kr.
5
Margrét Pálsdóttir fyrrverandi eigandi Vísis
3.219.605.097 kr.
6
Páll Jóhann Pálsson fyrrverandi þingmaður og eigandi Vísis
3.196.248.617 kr.
7
Davíð Helgason fjárfestir og stofnandi Unity
2.167.214.906 kr.
8
Jóhann Ólafur Jónsson einn stofnenda, fyrrverandi forstjóri og núverandi stjórnarformaður Annata
1.378.948.962 kr.
9
Guðmundur A. Kristjánsson fyrrverandi hluthafi í Hraðfrystihúsinu Gunnvöru
1.213.009.782 kr.
10
Kristinn Þórir Kristjánsson fyrrverandi hluthafi í Hraðfrystihúsinu Gunnvöru
1.201.037.404 kr.
Tölurnar eru áætlaðar heildarárstekjur árið 2022, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti.