Hátekjulistinn 2025 Vestmannaeyjar
18 tekjuhæstu

1
Ágúst Bergsson fyrrverandi skipstjóri, seldi bréf í Ísfélaginu
459.874.473 kr.

2
Kristmann Karlsson heildsali
454.433.224 kr.

3
Magnús Sigurðsson framkvæmdastjóri Iceland Pelagic, sonur Guðbjargar Matthíasdóttur og eigandi Ísfélagsins
278.760.586 kr.

4
Guðbjörg M. Matthíasdóttir útgerðarkona
193.861.940 kr.

5
Ingibjörg Jóhanna Andersen útgerðarkona
185.192.030 kr.

6
Þorkell Andersen pípulagningameistari, trésmiður, sjoppueigandi, gistiheimilisrekandi
161.672.302 kr.

7
Elínborg Jónsdóttir húsfreyja, útgerðarmaður, síðar launafulltrúi á Sjúkrahúsinu
149.249.798 kr.

8
Ólafur Friðriksson skipatæknifræðingur
123.038.948 kr.

9
Friðrik Örn Sæbjörnsson smiður
102.329.977 kr.

10
Sigríður Árný Bragadóttir húsfreyja
92.248.870 kr.

11
Matthías Benediktsson vélfræðingur
68.496.593 kr.

12
Matthías Óskarsson Útgerðarmaður Bylgju VE
64.023.112 kr.

13
Stefán Örn Jónsson framkvæmdastjóri og einn eigenda Skipalyftunnar
62.634.711 kr.

14
Rúnar Þór Birgisson netagerðameistari
60.808.881 kr.

15
Sindri Óskarsson sjómaður
60.183.198 kr.

16
Birgir Þór Sverrisson skipstjóri á Vestmannaey VE
55.530.812 kr.

17
Snorri Jónsson sjómaður
51.244.334 kr.

18
Stefán Baldvin Friðriksson forstjóri Ísfélagsins
51.242.989 kr.
Tölurnar eru áætlaðar heildarárstekjur árið 2024, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti.