Hátekjulistinn 2025 Seltjarnarnes

16 tekjuhæstu

1

Davíð Helgason
fjárfestir og stofnandi Unity

453.391.143 kr.

2

Vilmundur Jósefsson
fyrrverandi formaður Samtaka atvinnulífsins

284.966.732 kr.

3

Rannveig Eir Einarsdóttir
eigandi og forstjóri byggingarfélagsins Reir Verk ehf.

265.440.003 kr.

4

Sigurður Sigurðsson
sonur Guðbjargar Matthíasdóttur og eigandi Ísfélagsins

255.560.531 kr.

5

Anna Guðmundsdóttir
fjármálastjóri Gjögurs

226.561.752 kr.

6

Haraldur Reynir Jónsson
fjárfestir og fyrrverandi útgerðarmaður í Sjólaskipum

218.990.672 kr.

7

Erlendur Magnússon
fjárfestir

179.942.648 kr.

8

Ásbjörn Jónsson
framkvæmdastjóri Fiskkaupa og fleiri félaga í sjávarútvegi

165.147.215 kr.

9

Björgólfur Jóhannsson
einn eigandi Gjögurs og fyrrverandi forstjóri Samherja

145.986.722 kr.

10

Eyjólfur Sigurðsson
forstjóri Fóðurblöndunnar

138.035.172 kr.

11

Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir
prófessor í lyfja- og efnafræði náttúruefna

127.760.103 kr.

12

Sigrún Edda Jónsdóttir
viðskiptafræðingur, situr í bæjarráði Seltjarnarness og í stjórn Strætó bs

127.689.919 kr.

13

Tómas Karl Aðalsteinsson
einn eigenda ACRO verðbréfa

127.159.290 kr.

14

Helgi Magnússon
fjárfestir og eigandi Torgs, útgefanda Fréttablaðsins og DV

126.895.625 kr.

15

Sigríður Margrét Oddsdóttir
fyrrverandi forstjóri Lyfju og núverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

120.069.091 kr.

16

Róbert Vinsent Tómasson
framkvæmdastjóri Cargo Express

117.414.653 kr.

Tölurnar eru áætlaðar heildarárstekjur árið 2024, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti.