Hátekjulistinn 2025 Reykjavíkurborg
17 tekjuhæstu

1
Helga S. Guðmundsdóttir fyrrverandi eigandi Samherja hf.
4.568.690.897 kr.

2
Árni Oddur Þórðarson eigandi og stjórnarformaður Eyrir Invest
3.894.160.548 kr.

3
Þórður Magnússon eigandi Eyrir Invest
3.383.018.318 kr.

4
Kjartan Ólafsson eigandi Fakta ehf.
2.164.584.362 kr.

5
Ingunn Sigurðardóttir hárgreiðslumeistari
1.608.456.523 kr.

6
Sigurður Gísli Pálmason fjárfestir og fyrrum eigandi IKEA á Íslandi
1.226.882.803 kr.

7
Aðalsteinn Gunnar Jóhannsson eigandi fjárfestingafyrirtækisins Bull Hill Capital
938.936.628 kr.

8
Sigurður E Guttormsson rekstarstjóri Trackwell
918.270.531 kr.

9
Andri Þór Guðmundsson forstjóri og einn stærsti eigandi Ölgerðarinnar
905.161.964 kr.

10
Einar Guttormsson viðskiptafræðingur
892.521.563 kr.

11
Helgi Árnason skákfrömuður og fv. skólastjóri Rimaskóla
827.087.669 kr.

12
Guttormur Einarsson fv. varaþingmaður Borgaraflokksins
824.755.569 kr.

13
Bogi Þór Siguroddsson aðaleigandi og stjórnarformaður Fagkaupa
795.629.693 kr.

14
Björn Kristmann Leifsson eigandi World Class
794.609.910 kr.

15
Egill Vilhjálmur Sigurðsson fjárfestir
720.099.605 kr.

16
Guðmundur Fertram Sigurjónsson stofnandi og forstjóri Kerecis
577.928.164 kr.

17
Kristján Loftsson útgerðarmaður og fjárfestir
564.153.350 kr.
Tölurnar eru áætlaðar heildarárstekjur árið 2024, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti.