Hátekjulistinn 2024
5 tekjuhæstu

1
Sigurjón Óskarsson skipstjóri og fyrrverandi eigandi Óss
5.564.707.378 kr.

2
Magnús R. Jónsson stofnandi Garra, lést í mars 2023
3.548.706.227 kr.

3
Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri og eigandi Óss, rekur heilsugæslu í Kubuneh í Gambíu
2.668.586.624 kr.

4
Viðar Sigurjónsson skipstjóri og fyrrverandi eigandi Óss
2.613.985.941 kr.

5
Gylfi Sigurjónsson skipstjóri og fyrrverandi eigandi Óss
2.602.682.403 kr.
Tölurnar eru áætlaðar heildarárstekjur árið 2023, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti.