Hátekjulistinn 2023 Kópavogsbær
5 tekjuhæstu

1
Jóhann Ólafur Jónsson einn stofnenda, fyrrverandi forstjóri og núverandi stjórnarformaður Annata
1.378.948.962 kr.

2
Sigurbjörg J. Traustadóttir hómópati og eiginkona Ágústs Friðgeirssonar, fyrrverandi eiganda ÁF húsa ehf.
791.866.564 kr.

3
Sævar Kristjánsson fyrrverandi eigandi Hagblikk
678.960.333 kr.

4
Stefán Eyjólfsson fyrrverandi forstjóri og stjórnarmaður Air Atlanta Icelandic, stjórnarmaður í Klappir Green Solutions og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Northern Lights Leasing
535.502.889 kr.

5
Bergdís Ingibjörg Eggertsdóttir skrifstofustjóri hjá Flugfreyjufélagi Íslands
530.003.074 kr.
Tölurnar eru áætlaðar heildarárstekjur árið 2022, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti.