Kosningaprófið
Vinsælustu frambjóðendurnir
Hér sést hvaða frambjóðendur lentu oftast í 1. sæti í Kosningaprófi Heimildarinnar fyrir forsetakosningarnar 2024. Byggt er á
8350
nafnlausum prófniðurstöðum. Athugið að engin takmörk voru á því hversu oft mátti taka prófið.
0%
25%
50%
Katrín Jakobsdóttir
24,1%
Jón Gnarr
16,9%
Arnar Þór Jónsson
14,8%
Halla Hrund Logadóttir
13,1%
Helga Þórisdóttir
9,4%
Halla Tómasdóttir
8,9%
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
4,8%
Baldur Þórhallsson
3,8%
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
2,7%
Eiríkur Ingi Jóhannsson
1,5%
Viktor Traustason
0,0%
Ástþór Magnússon
0,0%
0%
25%
50%