Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Viðtal

Byggja eitt­hvað fal­legt of­an á eina sneið af rúg­brauði

Smur­brauð átti um tíma und­ir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín mat­reiðsla. Í dag er öld­in önn­ur og meist­ara­kokk­ar eru farn­ir að bera fram smur­brauð en smur­brauð­sjó­mfrú­in Jakob Jak­obs­son sótti sína mennt­un í mekka smur­brauðs­ins, til Dan­merk­ur. Eft­ir að hafa rek­ið Jóm­frúna í mið­bæ Reykja­vík­ur um ára­bil hafa þeir Jakob og eig­in­mað­ur hans, Guð­mund­ur Guð­jóns­son, nú stofn­að Mat­krána í Hvera­gerði og bera þar fram dýr­ind­is smur­brauð og rétti fyr­ir mat­ar­gesti.
Félagsmálaráðherra segir að „allir vilji fá fjármagn fyrir að gera ekki neitt“
Fréttir

Fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir að „all­ir vilji fá fjár­magn fyr­ir að gera ekki neitt“

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son seg­ist ekki vilja að náms­menn né „aðr­ir sem eru á at­vinnu­leys­is­skrá“ fái fjár­muni úr rík­is­sjóði fyr­ir að „gera ekki neitt“. Stúd­enta­hreyf­ing­ar hafa kall­að eft­ir því að náms­menn geti feng­ið at­vinnu­leys­is­bæt­ur í sum­ar líkt og þeir gátu feng­ið sumar­ið eft­ir síð­asta hrun þeg­ar at­vinnu­leys­ið var hvað mest.
Spurningaþraut 14: Hver átti „dauðu gæludýrin“ og hver hið orðum prýdda brjóst?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 14: Hver átti „dauðu gælu­dýr­in“ og hver hið orð­um prýdda brjóst?

Fjór­tánda spurn­inga­þraut­in: Tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd af orð­um prýddu brjósti. Auka­spurn­ing­ar tvær: Hvað kall­ast fisk­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? Og hver hef­ur þenn­an öfl­uga kjálka og á svo marg­ar orð­ur sem blika á mynd­inni hér ögn neð­ar? En hér eru fyrst spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Hvaða sýsla er milli Ár­nes­sýslu og Vest­ur-Skafta­fells­sýslu? 2.   Fyr­ir...
Upprisa Kims og fæðing falsfréttar
Greining

Upprisa Kims og fæð­ing fals­frétt­ar

Fjöl­miðl­ar um all­an heim hafa greint frá því und­an­far­ið að leið­togi Norð­ur-Kór­eu væri al­var­lega veik­ur og hefði jafn­vel lát­ist eft­ir mis­heppn­aða hjartaskurð­að­gerð. Sú frétt virð­ist hafa ver­ið upp­spuni frá rót­um og má auð­veld­lega rekja hana til áróð­ursmiðla á veg­um banda­rískra yf­ir­valda. Sú er einnig raun­in þeg­ar kem­ur að fjölda annarra furðu­frétta af hinu ein­angr­aða ríki Norð­ur-Kór­eu, sem marg­ar eru skáld­að­ar í áróð­urs­skyni.
Spurningaþraut 13: Netflix-sería Baltasars og umsátrið um Leníngrad
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 13: Net­flix-sería Baltas­ars og umsátr­ið um Leníngrad

Þrett­ánda spurn­inga­þraut­in er eins og hinar tólf: tíu spurn­ing­ar og svör­in má finna hér fyr­ir neð­an ljós­mynd af valda­konu einni. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Hver er sá tví­liti fáni sem blakt­ir hér að of­an? Og hver er kon­an með klút­inn lit­ríka? En hér eru spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Baltas­ar Kor­mák­ur hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir að halda áfram af full­um...

Mest lesið undanfarið ár