Spurningaþraut 18: Langafi barinn, síðan hengdur, en hvar?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 18: Langafi bar­inn, síð­an hengd­ur, en hvar?

Átjánda  spurn­inga­þraut­in er þannig að varp­að er fram tíu spurn­ing­um og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd af lit­rík­um leik­föng­um. Auka­spurn­ing­ar tvær: Eft­ir hvern er verk­ið hér að of­an? Og leik­föng­in á mynd­inni að neð­an, úr hvaða dótalínu koma þau? Ég á þá við hið enska nafn. Hér eru svo að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Langafi Boris­ar John­sons for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands fékkst einnig...
Spurningaþraut 17: Hver var maðurinn með egglaga höfuðið?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 17: Hver var mað­ur­inn með egglaga höf­uð­ið?

Sautjánda spurn­inga­þraut­in er þannig að varp­að er fram tíu spurn­ing­um og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd af fugli ein­um. Auka­spurn­ing­ar tvær: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? Og hver er fugl­inn? Hér eru svo að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Hvað heit­ir það lag Megas­ar þar sem hann set­ur sig í spor manns sem fer með vin­stúlku sinni í...
#metoo (en ekki þú)
Erlent

#met­oo (en ekki þú)

Joe Biden, fyrr­ver­andi vara­for­seti Banda­ríkj­anna og fram­bjóð­andi Demó­krata í kom­andi for­seta­kosn­ing­um í nóv­em­ber, er sak­að­ur um kyn­ferð­is­brot. Lít­ið hef­ur far­ið fyr­ir um­ræðu um þess­ar ásak­an­ir en Biden neit­ar þeim stað­fast­lega, auk þess sem sam­flokks­menn hans hafa sleg­ið um hann skjald­borg. Þrátt fyr­ir að Biden hafi lengi þótt hegða sér á óvið­eig­andi hátt í nær­veru kvenna, og Demó­krat­ar hafi gagn­rýnt Don­ald Trump harð­lega fyr­ir svip­aða fram­komu, er nú gef­ið skot­leyfi á trú­verð­ug­leika kon­unn­ar sem steig fram til að segja sögu sína.
Langar ekki aftur til Spánar en finnur enga leið til að vera
Viðtal

Lang­ar ekki aft­ur til Spán­ar en finn­ur enga leið til að vera

Gema Borja Conde hef­ur stað­ið vakt­ina í ferða­manna­versl­un í mið­bæn­um und­an­farna mán­uð­ina. Hún seg­ir að það hafi ver­ið und­ar­leg til­finn­ing þeg­ar ferða­menn­irn­ir hurfu úr mið­borg­inni. Nú er hún bú­in að missa vinn­una og spari­féð brátt á þrot­um, svo hún fer lík­leg­ast aft­ur heim til Spán­ar fljót­lega þó hana langi frek­ar að búa hér.
Spurningaþraut 16: Hvað hét löggan hans Ingvars?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 16: Hvað hét lögg­an hans Ingvars?

Sextánda spurn­inga­þraut­in: Tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd úr þekktri teikni­mynd. Auka­spurn­ing­ar tvær: Út­lín­ur hvaða eyju eru þetta? Tek­ið skal fram að hún er ekki við Ís­land. Og hvað heit­ir flug­vél­ar­teg­und­in á mynd­inni að neð­an? Hér eru svo að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Hvaða ár hófst Twitter starf­semi sína? 2.   Hvað kall­ast skák­menn­irn­ir sem hefja leik úti...
,,Bróðurpartur” starfsmanna 66 á hlutabótum: Næst stærstu hluthafarnir meðal ríkustu manna í heimi
FréttirCovid-19

,,Bróð­urpart­ur” starfs­manna 66 á hluta­bót­um: Næst stærstu hlut­haf­arn­ir með­al rík­ustu manna í heimi

Wert­heimer-fjöl­skyld­an sem fjár­festi í 66 gráð­ur norð­ur á með­al ann­ars tísku­merk­ið Chanel. Eign­ir henn­ar eru metn­ar á 8600 millj­arða. For­stjóri 66, Helgi Rún­ar Ósk­ars­son seg­ir að hann hafi ekki kann­að eign­ar­hald sjóðs­ins sem fjár­festi í 66 sér­stak­lega. For­stjór­inn seg­ir tekjutap fé­lags­ins gríð­ar­legt.
Spurningaþraut 15: Hver er 孔子 og hvað er hæsta tré á Íslandi?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 15: Hver er 孔子 og hvað er hæsta tré á Ís­landi?

Fimmtánda spurn­inga­þraut­in: Tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd úr þekktri teikni­mynd. Auka­spurn­ing­ar tvær: Hver er karl­mað­ur­inn á mynd­inni að of­an? Og úr hvaða kvik­mynd er mynd­in hér að neð­an? Hér eru svo að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Kín­verji nokk­ur, fædd­ur ár­ið 551 fyr­ir Krist, heit­ir 孔子, sem hljóð­rit­að á lat­neskt let­ur er skrif­að Kǒng Qiū. Þessi spek­ing­ur er...

Mest lesið undanfarið ár