Neituðu því að Björgólfur væri bakhjarl DV:  „Lítið um skjalfestar heimildir fyrir því sem ekki er“
FréttirEignarhald DV

Neit­uðu því að Björgólf­ur væri bak­hjarl DV: „Lít­ið um skjalfest­ar heim­ild­ir fyr­ir því sem ekki er“

Eig­andi DV vildi ekki greina frá því hver lán­aði fé­lagi sínu tæp­an hálf­an millj­arð til að fjár­magna ta­prekst­ur. Talskona Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar neit­aði því að hann væri lán­veit­and­inn. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur birt upp­lýs­ing­arn­ar vegna samruna eig­enda DV og Frétta­blaðs­ins. Þar kem­ur í ljós að Björgólf­ur Thor stóð að baki út­gáf­unni.
„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“
Fréttir

„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“

Guð­jón Garð­ars­son var hætt kom­inn vegna offitu og syk­ur­sýki en fékk enga bót meina sinna á Ís­landi. Eft­ir maga­að­gerð í Tékklandi hef­ur heilsa hans tek­ið al­ger­um stakka­skipt­um, með til­heyr­andi aukn­um lífs­gæð­um fyr­ir hann og gríð­ar­leg­um sparn­aði fyr­ir ís­lenska rík­ið. Hann undr­ast mjög að ekki sé gerð­ur samn­ing­ur við sjálf­stætt starf­andi lækna um greiðslu­þátt­töku.
Spurningaþraut 19: Hver fer alltaf vonsvikin heim af Óskarshátíðinni?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 19: Hver fer alltaf von­svik­in heim af Ósk­ars­há­tíð­inni?

Nítj­ánda  spurn­inga­þraut­in, það er ekki eft­ir neinu að bíða. Auka­spurn­ing­ar eru tvær að venju: Mynd­in hér að of­an prýddi hljóm­plötu sem kom út 1970. Hver eða hverj­ir gáfu út þá plötu? Og hver er kon­an bros­milda milli spurn­ing­anna tíu og svar­anna? Hér eru svo að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Hvaða þrír menn voru háls­höggn­ir á Ís­landi 7. nóv­em­ber 1550? 2.   Hver...
400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
GreiningCovid-19

400 millj­óna króna styrk­ir til fjöl­miðla á með­an frum­varp Lilju er á ís

Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, formað­ur Mið­flokks­ins, fannst vinnu­brögð við út­deil­ingu styrkja til fjöl­miðla vera „frá­leit“. Efna­hags- og við­skipta­nefnd tók út orða­lag í lög­un­um um að minni fjöl­miðl­ar ættu að fá hlut­falls­lega hærri styrki en stærri miðl­ar. Lög­in sem með­al ann­ars fela í sér styrk­ina til fjöl­miðla voru sam­þykkt á þingi á mánu­dag­inn.
Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
Fréttir

Fé­lag um for­eldra­jafn­rétti lýs­ir stuðn­ingi við Dof­ra í kjöl­far „árása“ dætr­anna

„Stjórn Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti ít­rek­ar að dæt­ur Dof­ra eiga rétt á sín­um eig­in sjón­ar­mið­um. Við von­um einnig að al­menn­ing­ur átti sig á því að árás­irn­ar á hend­ur hon­um eru dæmi­gerð­ar fyr­ir þá sem stíga fram í bar­átt­unni gegn for­eldra­úti­lok­un,“ seg­ir Brjánn Jóns­son vara­formað­ur fé­lags­ins.
Forstjóri Ríkiskaupa: Rannsókn vegna brota hefði ekki haft áhrif á valið
Fréttir

For­stjóri Rík­is­kaupa: Rann­sókn vegna brota hefði ekki haft áhrif á val­ið

For­stjóri Rík­is­kaupa seg­ir að það hefði ekki haft áhrif á nið­ur­stöðu út­boðs á kynn­ing­ar­her­ferð fyr­ir Ís­land ef það lægi fyr­ir að aug­lýs­inga­stof­an M&C Sa­atchi sæti rann­sókn vegna bók­halds­brota. Liggja þurfi fyr­ir dóm­ur eða stað­fest­ing frá op­in­ber­um að­il­um um að brot hafi átt sér stað. Ís­lenska aug­lýs­inga­stof­an Peel, sam­starfs­að­ili M&C Sa­atchi hér á landi, full­yrð­ir að að meiri­hluti fram­leiðsl­unn­ar vegna verk­efn­is­ins muni fara fram hér á landi.
Spurningaþraut 18: Langafi barinn, síðan hengdur, en hvar?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 18: Langafi bar­inn, síð­an hengd­ur, en hvar?

Átjánda  spurn­inga­þraut­in er þannig að varp­að er fram tíu spurn­ing­um og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd af lit­rík­um leik­föng­um. Auka­spurn­ing­ar tvær: Eft­ir hvern er verk­ið hér að of­an? Og leik­föng­in á mynd­inni að neð­an, úr hvaða dótalínu koma þau? Ég á þá við hið enska nafn. Hér eru svo að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Langafi Boris­ar John­sons for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands fékkst einnig...

Mest lesið undanfarið ár