Spurningaþraut 21: Hver var Soselo og hver er saurinn?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 21: Hver var Soselo og hver er saur­inn?

Tutt­ug­asta og fyrsta spurn­inga­þraut­in, hér er hún nú kom­in. Auka­spurn­ing­ar eru tvær eins og vana­lega: Hver mál­aði mál­verk­ið lit­ríka hér að of­an? Og hver kon­an sem mynd­ar hjart­að svo elsku­ríkt? En að­al­spurn­ing­arn­ar tíu eru: 1.   Karl­mað­ur nokk­ur sá ung­ur ástæðu til að taka sér dul­nefni og er reynd­ar lang­fræg­ast­ur und­ir einu frek­ar hörku­legu dul­nefni. En með­al þeirra sem hann not­aði fyrst...
Spurningaþraut 20: Númer hvað verður Karl konungur?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 20: Núm­er hvað verð­ur Karl kon­ung­ur?

Tutt­ug­asta  spurn­inga­þraut­in, hér er hún nú kom­in. Auka­spurn­ing­ar eru tvær eins og vana­lega: Hvaða at­burð­ur er sýnd­ur á mynd­inni að of­an? En hver er dap­ur­legi ungi mað­ur­inn á mynd­inni hér að neð­an? Og að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Ef Karl Bretaprins verð­ur ekki orð­inn elli­dauð­ur áð­ur en Elísa­bet 2. móð­ir hans hleyp­ir hon­um að krún­unni, Karl núm­er hvað mun hann þá kall­ast?...

Mest lesið undanfarið ár