Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Steingrímur var mærður á Klaustri

„Mál­ið með karl­inn er að hann er svo klár,“ sagði Gunn­ar Bragi Sveins­son sem nú á í hörð­um deil­um við Stein­grím vegna máls­með­ferð­ar Klaust­urs­máls­ins.

Steingrímur var mærður á Klaustri
Steingrímur J. Sigfússon Sagður „eldklár“ í umræðum á Klaustri, sem heyrast á upptöku, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir hann nú „einn mesta popúlista íslenskra stjórnmála.“ Mynd: Pressphotos

Ótal fréttir hafa verið sagðar af Klaustursmálinu svokallaða undanfarna mánuði. Flestar eru dapurlegar og fjalla um sauðdrukkna karla að úthúða konum, klæmast, gorta af misbeitingu valds og hæðast að fólki sem tilheyrir minnihlutahópum. 

Þingmenn Miðflokksins hafa gagnrýnt fréttaflutninginn og haldið því fram að þeir hafi líka farið jákvæðum orðum um menn og málefni. Fjölmiðlar hafi bara ekki sýnt því neina athygli heldur einungis birt það neikvæða. Þetta eigi til að mynda við um umræðuna um Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra sem fékk harða útreið á Klaustri. „Áður var ég búinn að hafa mörg orð um mannkosti Lilju og kalla hana frábæra eins og alltaf þegar ég tala um hana. Þau orð hafa hins vegar ekki verið birt,“ skrifaði Sigmundur.

Ræddu lofsamlega um fimm

Upptökur Báru Halldórsdóttur af Klaustri sem Stundin hefur undir höndum renna ekki stoðum undir þetta. Eftir því sem Stundin kemst næst töluðu þingmennirnir lofsamlega um fimm manneskjur, svo greina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Klausturmálið

Bergþór gerður að nefndarformanni með tveimur atkvæðum – Fulltrúar annarra flokka sátu hjá
FréttirKlausturmálið

Berg­þór gerð­ur að nefnd­ar­for­manni með tveim­ur at­kvæð­um – Full­trú­ar annarra flokka sátu hjá

Berg­þór Óla­son klæmd­ist og út­húð­aði stjórn­mála­kon­um á veit­inga­stað í fyrra og tal­aði um mennta­mála­ráð­herra sem „skrokk sem typp­ið á [sér] dygði í“. Í dag tryggðu nefnd­ar­menn um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar hon­um for­mennsku með hjá­setu í at­kvæða­greiðslu, en að­eins Berg­þór og Karl Gauti Hjalta­son greiddu at­kvæði með því að hann yrði formað­ur.
Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli
FréttirKlausturmálið

Skýr­ing­ar Berg­þórs og Gunn­ars Braga á um­mæl­um um Al­bertínu skiptu ekki máli

Eft­ir að siðanefnd komst að þeirri nið­ur­stöðu að um­mæli Gunn­ars Braga og Berg­þórs Óla­son­ar um Al­bertínu Frið­björgu Elías­dótt­ur og MeT­oo væru brot á siða­regl­um sögð­ust þing­menn­irn­ir hafa ver­ið að lýsa erfiðri reynslu, áreitni og „kyn­ferð­is­broti“. „Hvað við­kem­ur lýsingu BÓ og GBS á sam­skipt­um þeirra við Al­bertínu Frið­björgu Elías­dótt­ur, sbr. kafli 2.5., verð­ur ekki séð að lýsing­ar þeirra á þeim skipti máli við mat á þeim málavöxt­um,“ seg­ir for­sæt­is­nefnd.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár