Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Grískur maður „númer tvö“ hjá íslenskum nýnasistum

Mað­ur með tengsl við gríska nýnas­ista seg­ist hafa ýtt und­ir stofn­un Norð­ur­víg­is í sam­vinnu við nýnas­ista á Norð­ur­lönd­um. Mál­ið varp­ar ljósi á hvernig ís­lensk­ir nýnas­ist­ar hafa feng­ið er­lend­an stuðn­ing til að skipu­leggja sig hér­lend­is.

Grískur maður „númer tvö“ hjá íslenskum nýnasistum
Dimitrios Tsikas Formanni Félags Grikkja á Íslandi var bolað burt þegar upp komst um tengsl hans við þjóðernissinna.

Grískur ríkisborgari búsettur á Íslandi var einn af stofnendum nýnasistahópsins Norðurvígi á Íslandi og tengiliður hans við Norrænu mótstöðuhreyfinguna, samtök nýnasista á Norðurlöndum. Maðurinn hefur tengingar við nýnasistahreyfingar í Grikklandi og hefur sótt fundi með nýnasistum á Norðurlöndum sem margir hafa fengið dóma fyrir ofbeldi.

Rannsókn Stundarinnar í samstarfi við grísku samtökin Disinfaux Collective hefur leitt þetta í ljós.

Norðurvígi er fámennur hópur sem hefur haldið úti áróðri fyrir þjóðernishyggju á Íslandi undanfarin ár og einu sinni birst opinberlega hérlendis í slagtogi með leiðtogum þeirra frá Norðurlöndum. Hafa samtökin dreift límmiðum og einblöðungum, meðal annars við skólabyggingar og í heimahús.

Gríski maðurinn, Dimitrios Tsikas, hefur verið búsettur á Íslandi undanfarin ár og numið alþjóðasamskipti við Háskóla Íslands. Hann var einnig formaður Félags Grikkja á Íslandi frá 2016, en núverandi formaður félagsins, Dimitropoulos Vangelis, segir að félagsmenn hafi komist á snoðir um …

Kjósa
-1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslenskir nýnasistar

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Afhjúpun

Ís­lensk­ir nýnas­ist­ar lokka „stráka sem eru í sigt­inu“ í dul­kóð­aða net­spjall­hópa

Með­lim­ir Norð­ur­víg­is reyna að fela slóð sína á net­inu. Yngsti virki þátt­tak­and­inn er 17 ára, en hat­ursorð­ræða er kynnt ung­menn­um með gríni á net­inu. Að­ild­ar­um­sókn­ir fara með tölvu­pósti til dæmds of­beld­is­manns sem leið­ir nýnas­ista á Norð­ur­lönd­un­um. Nor­ræn­ir nýnas­ist­ar dvöldu í þrjá daga í skíða­skála í Bláfjöll­um fyrr í mán­uð­in­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár