Þorpið sem svaf
Reynir Traustason

Þorpið sem svaf gerist í litlu byggðarlagi. Sögur af fólki og örlögum þess. Kvótinn er seldur og vinnan fer. Kóngarnir geyma auð sinn í aflandinu. Eftir situr fólk í sárum. Þetta eru sögur af svindli ekki síður en ást og kærleika. Fossarnir eru þurrkaðir upp. Heiðinni er sökkt til að framleiða rafmagn fyrir stóriðju. Peningamenn græða á meðan náttúran grætur. Allt selt og hreinleikinn horfinn.
Þeir sem sjá sjálfa sig í sögunum gera það á eigin ábyrgð. Sögurnar eru blanda af skáldskap og raunveruleika.
Skráðu þig inn til að panta
Ertu ekki skráður notandi? Skráðu þig hér.