Mjálmar

Eva BaldursdóttirEyþór Andri SváfnissonHerdís Hlíf Þorvaldsdóttir

Útgáfudagur: 1. desember 2021
Útgefandi: Stundin
Netverð: 3.490 krónur (án sendingarkostnaðar)
Tvíburarnir Mjálmar og Dagmar eru 5 ára. Þau eiga kött sem heitir Mjálmar sem er með skrautlegan þyrluhatt sem hann notar til þess að fljúga. Með honum lenda þau í mörgum ævintýrum. Þau fara í kafbát, skoða skóga, hitta matarskrímsli og hjálpa leikföngum að eignast nýtt heimili. Mjálmar er skapaður til þess að útskýra umhverfismál fyrir ungum börnum á einfaldan og aðgengilegan hátt í gegnum líflegar og skemmtilegar sögur.

Skráðu þig inn til að panta