Mest lesið
-
1Fréttir1
195 þúsund óheimilar uppflettingar í sjúkraskrám
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu var sektuð um fimm milljónir fyrir að veita tólf fyrirtækjum og stofnunum aðgang að sameiginlegu sjúkraskrárkerfi. -
2Flækjusagan
„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“
Hin rómantíska sjálfstæðishetja José Martí á Kúbu vonaðist eftir aðstoð Bandaríkjanna við að tryggja ættjörð sinni sjálfstæði. Er hann kynntist Bandaríkjunum betur runnu á hann tvær grímur. -
3Aðsent
Guðný Maja Riba, Hjálmar Sveinsson, Sabine Leskopf og Skúli Helgason
Meirihlutaslitin
Skiptar skoðanir voru meðal annars um hugmyndir um fyrirtækjaskóla og heimgreiðslur til foreldra, skrifa fjórir borgarfulltrúar Samfylkingarinnar í aðsendri grein. Þau segja að mál flugvallarins hafi verið erfiðara. „Fyrirvaralaus og einhliða slit meirihlutasamstarfsins“ hafi komið þeim í opna skjöldu. -
4Lífið
Fallegir hlutir veita stundarfrið
Ung kona reyndi að fylla upp í tómarúm með fatakaupum og snyrtivörum. Tíu árum síðar hefur hún tamið sér að versla aðeins örfáar flíkur á ári og leggur stund á nám í fólksflutningsfræði. Samkvæmt Dagbjörtu Jónsdóttur, höfundi bókarinnar Fundið fé, er hægt að sporna gegn ofneyslu með því að setja sér fjárhagsleg markmið. -
5Fréttir
Langvinnur vandi í geðheilbrigðismálum
Alma Möller heilbrigðisráðherra segir vandann í geðheilbrigðiskerfinu vera tvíþættan, fleiri legurými skorti og úrræði fyrir einstaklinga sem hafa verið metnir hættulegir. Skylda lækna sé að útskrifa sjúklinga sem hafa verið nauðungarvistaðir ef það er talið óhætt. -
6ErlentÚkraínustríðið1
Trump kallar Zelensky „einræðisherra“
Donald Trump endurómar rússneskar áróður í skilaboðum sínum um forseta Úkraínu og innrás Rússa. -
7Það sem ég hef lært
Hlynur Hallsson
Heimur batnandi fer
Hlynur Hallsson myndlistarmaður segist vera búinn að læra að lengi geti vont versnað. Alltaf sé þó skárra að halda áfram, þrauka og bíta á jaxlinn því að heilt yfir fari heimurinn batnandi ólíkt því sem margir virðist halda.